Áshamar 54 (503) 221

Hafnarfjörður

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vel skipulagðar og bjartar 3ja til fimm herbergja íbúðir í þremur húsum á fallegum stað í Hamraneshverfinu í Hafnarfirði. Ný Ásvallabraut veitir greiða samgönguleið til og frá svæðinu

- Flestar íbúðir falla undir hlutdeildarlán HMS

- Til afhendingar í ágúst 2024

- Fullbúnar íbúðir án megingólfefna

Íbúð 503 glæsileg 130 fm 4ja herbergja þak íbúð með tvennar svalir. Aðrar svalirnar eru 8,1 fm og snúa í norður og hinar eru 42,3 fm og snúa í vestur. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara

 

Nánari lýsing

Eignin skiptist í anddyri með skáp. Þaðan er gengið inn í alrými. Eldhús er með fallegri innréttingu frá AXIS og vönduðum tækjum frá AEG. Eldhús er opið inn í bjarta stofu með útgengi á svalir sem snúa í s-vestur. Stórt hjónaherbergi með fataherbergi og rúmgott barnaherbergi með skápum, möguleiki að bæta við auka herbergi. Baðherbergið er með fallegri innréttingu, sturtu og baðkari. Fyrir ofan baðkar er þakgluggi sem myndar notalega stemningu. Tengi fyrir þvottavél er staðsett inná baðherbergi og tveir til þrír veggir flísalagðir upp í loft.

 

Kaupandi greiðir skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati.

 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu

 

GG verk var stofnað árið 2006 og er í dag eitt af stærstu byggingafyrirtækjum á íslandi og hafa byggt yfir 1500 íbúðir og atvinnurými. GG verk hefur það að markmiði að byggja vandað íbúðarhúsnæði af framúrskarandi fagmennsku.

 

Nánari upplýsingar veita:

Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasli í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignsali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Stefán Jóhann Stefánsson aðst.m. fasteignasala í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Ingimundur Ingimundarsson aðst.m. fasteignasala í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is

 

Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 823-2307 eða olafur@miklaborg.is

Fasteignin Áshamar 54 (503)

130.1 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 719,231 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat :
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

jónrafn
Jón Rafn Valdimarsson
Löggiltur fasteignasali

Jón Rafn hefur starfað við fasteignasölu í tvo áratugi. Hann hefur víðtæka reynslu í sölu sumarhúsa jafnt sem sölu annara fasteigna. Jón Rafn er uppalinn í Fossvoginum, en bjó lengi vel í vesturbæ Reykjavíkur og Garðabæ en í dag er hann ásamt eiginkonu sinni búsettur í Mosfellsbæ. Jón á tvo syni með eiginkonu sinni sem fært hafa þeim alls fimm barnabörn.

695-5520
93.500.000 Kr.
Hafðu samband