Sunnusmári 4 201

Kópavogur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsileg, vönduð og vel skipulögð 86,4 fm, 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð vi Sunnusmára. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og bílastæði í kjallara.

Nánari upplýsingar gefur Óskar Sæmann í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Íbúð 408 er 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í Sunnusmára 4 með stæði í bílgeymslu merkt C53.

Eignin skiptist í forstofu með fataskápum. Stofa og eldhús í opnu rými þaðan sem útgengt er á 7,2 fm svalir. Tvö svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Upphengd salernisskál og vönduð hreinlætistæki frá Tengi ehf. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi í sér innréttingu. Sérgeymsla í kjallara 7,5 fm að stærð.

Stórar sameiginlegar þaksvalir eru á efstu hæð.

Sunnusmári er vinsælt nútímalegt borgarhverfi þaðan sem stutt er í þjónustu verslana og þjónustu s.s. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu ásamt því sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almennisvagna er afar auðveld. Íbúðin eru búin nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og fleira.

Nánari upplýsingar veitir:
Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Fasteignin Sunnusmári 4

86.4 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2021
Fermetraverð : 917,442 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 70.650.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

Óskar Sæmann
Óskar Sæmann Axelsson
Löggiltur fasteignasali

Óskar er með sveins- og meistararéttindi í bílamálun og hefur unnið í kring um bílageirann frá árinu 2001. Árið 2020 skipti svo Óskar um ham og fór í nám til löggildingar fasteigna- og skipasala og réð sig í vinnu hjá Mikluborg. Óskar sleit barnaskónum í vesturbæ Reykjavíkur og er sjóðheitur KR-ingur og golfari. Óskar er giftur þriggja barna faðir og býr með fjölskyldu sinni í Mosfellsbæ.

691-2312
78.900.000 Kr.
Hafðu samband